Tigi

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

CATWALK BY TIGI setti á markað 2014 nýja og endurbætta línu.

 

product-volume

Volume línan okkar inniheldur sjampó og næringu sem eru sérstaklega hönnuð fyrir fíngert - normal hár sem þarfnast lyftingu.
Thickening blástursgel sem sett er í blautt hárið til að fá extra þykkingu.
Root Boost blásturspray sem sett er í rótina til að koma í veg fyrir flatt og lint hár.
Firm Hold hárspray sem lokaáferðaefni.
Við mælum með til að fá sem bestan árangur að Thickening gel sé sett í blautt hárið og það létt blásið,helst að bíða í 2 -5 mín áður en það er blásið, þegar það er svo  rakt að spreya Root Boost í rótina til að fá hámarks fyllingu og klára blásturinn.

product-nourishment

Oatmeal & Honey er næringar línan okkar sem hentar öllum hárgerðum þó sérstaklega þeim sem eru með efnameðhöndlað hár, krullað eða þykkt hár.
Hún inniheldur einstaklega nærandi sjampó og næringu ásamt djúpnæringarmeðferð sem styrkir hárið.
Leave In næringu sem sett er í blautt hárið og ekki skoluð úr til að gefa hárinu extra raka.
Amplifier mótunarefnið vinsæla fyrir krullað og liðað hár til að móta og aðskilja liðina.
Stong Mousse hárfroðu til að blása hárið eða til að setja í og leyfa því að þorna eðlilega ásamt Light Froðu sem er aðeins mildari.

 

product-reconstruction

Headshot línan okkar hentar öllum hárgerðum og gefur hárinu flott næringarskot og raka með einstaklega mjúku sjampói og næringu.
Leave In næringin hefur verið mjög vinsæl og sérstaklega í flókið hár og í krakka.
Blow Out Balm blástursefni til að fá slétta og glansandi áferð á hárið.
Hitavörn sem ver hárið gegn hitatækjum ásamt hársrpei.

 

product-colour

Fashionista er fjólublátt sjampó og næring fyrir allar flottar ljóskur sem vilja fríska uppá hárið og í leiðinni dempa niður gulu tónana í hárinu.

 

 

 

 

Síðast uppfært ( Fimmtudagur, 25. september 2014 13:22 )  
ÞÚ ERT HÉR: Home Catwalk