Tigi

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

icon

Hárvörur gerðar af hárfagmönnum fyrir þig !

TIGI er heimsfrægt hárvörumerki í stöðugri hönnun & þróun og er eitt af leiðandi hárvöru & tísku fyrirtæki í heiminum.
Regalo ehf tók við TIGI árið 2005 af fyrri eigendum Toni & Guy.
Þessum tveimur keðjum hefur verið ruglað mikið saman þar sem TIGI & Toni & Guy hafa verið undir sama hatti í mörg ár.
Stofnendur eru ítalskir bræður af Mascolo ætt allir virtir hárfagmenn.
 
TIGI hárvörur er þekktast fyrir menntun & fagmennsku.
 
TIGI International Creative Team samanstendur af allra þjóða fagmönnum sem vinna saman sem ein heild undir stjórn hins fræga hárfagmanni Anthony Mascolo & eiginkonu hans Pat Mascolo.
TIGI er hönnunarmerki þar sem heildarútlit skiptir öllu allt frá klippingum, háralit, fötum & make-up.
 
Við hjá Regalo leggjum mikinn metnað í að þjónusta okkar viðskiptavini vel.
Menntun er mikilvæg því höldum við reglulega námskeið með fagmönnum frá TIGI International & íslenskum gestakennurum.
 10891580 10152989412919654 2219366390588262111 n
 
 
ÞÚ ERT HÉR: Home Um okkur